Um okkur

Múr og mál var stofnað á Höfn í Hornafirði árið 1982 og var þá Málningarþjónustan Höfn. Árið 1989 flutti fyrirtækið til Reykjavíkur og var þá endurskýrt árið 1990 sem Múr og málningarþjónustan Höfn ehf og hefur starfað síðan þá undir því nafni. Sökum lengdar á nafni fyrirtækisins þá var gælunafn fyrirtækisins þekkt meðal kúnna sem Múr og mál, og er það þekkt sem „Múr og mál“ í dag. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði 30-60 starfsmenn.

Við höfum metnað fyrir vinnu okkar og viljum gera vel, enda best þekktir fyrir það. Ef þú ert að leita eftir traustum og góðum verktaka þar sem heiðarleiki er hafður að leiðarljósi sem og fagleg vinnubrögð þá ert þú á réttum stað.

Löggildir fagmenn

Hjá fyrirtækinu starfa eftirfarandi löggildir fagmenn:

  • Byggingafræðingur
  • Löggiltur byggingastjóri
  • Málarameistarar
  • Múrarameistarar
  • Trésmíðameistarar
  • Verkamenn

Fyrirtækið er með vottað gæðastjórnakerfi frá Mannvirkjastofnun og er aðili að Samtökum iðnaðarins. Við erum einnig meðlimir í BFÍ og MMF.

Það er yðar hagur að versla við fagmenn.

Byggingafræðingafélag Íslands
Samtök iðnaðarins
Málarameistarafélagið

Stefna fyrirtækisins

Við leggjum mikinn metnað í eftirfarandi:

  • Verkgæði í samræmi við kröfur viðskiptavinarins
  • Kostnaðaráætlun standist
  • Réttur skilatími verkefnis
  • Traust fyrirtæki
  • Hag viðskiptavina að leiðarljósi
  • Góð samskipti aðila á milli
  • Öflugt innra eftirlit
  • Virkt gæðastjórnunarkerfi í samræmi kröfur mannvirkjastofnunar
  • Vinnusvæðið sé merkt með viðunandi merkingum og afgirt eins og kostur er
  • Vinnusvæðið sé hreint og vel skipulagt
  • Öryggis og heilbrigðisáætlun
  • Unnið sé í samræmi við lög og reglugerðir

Múr og Mál notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á murogmal.is • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur