Múrverk

Tökum að okkur allt múrverk hvort sem er innanhúss eða utanhúss.

Sérhæfum okkur í:

  • Endursteiningu
  • Múrviðgerðum
  • Múrverki innanhúss
  • Flísum (úti og inni)

Málun

Tökum að okkur alla málningarvinnu innanhúss og utanhúss:

  • Spartlvinna
  • Endurmálun
  • Þakmálun
  • Utanhússmálun
  • Og fleira

Smíði

Tökum að okkur alla trésmíðavinnu hvort sem er innanhúss eða utanhúss.

Sérhæfum okkur í:

  • Álklæðningum
  • Almennum tréviðgerðum
  • Endurnýjun á þökum
  • Endurnýjun á gluggum og hurðum
  • Endurinnréttingu húsnæða
  • Uppsettning gifsveggja
  • Og fleiru sem tengist almennri smíðavinnu

Háþrýstiþvottur

Tökum að okkur allan almennan háþrýstiþvott og að leysa málningu af húsum.

Úttektir

Ertu að fjárfesta í húsnæði eða langar til þess að kanna ástand eignarinnar með tilliti til viðahalds. Múr og mál sérhæfir sig í ástandsmati á byggingum.

VIÐ BJÓÐUM EFTIRFARANDI SKOÐANIR:

Tilboðspakki – sjónskoðun

Við bjóðum uppá tilboðspakka á kr. 120.000 m/vsk. Innifalið er sjónskoðun á eigninni. Magntölur eru reiknaðar út á teikningum og tilboð reiknað í verkið ásamt verklýsingum sem unnið er eftir. Þetta er svo til endurgreiðslu ef samið er við Múr og mál um verkið.

 

Ástandsskýrsla

Ástandsmat vegna sölu/kaups

Ástandsmat vegna sölu/kaups á fasteign er kr. 120.000 m/vsk.

Ítarleg skoðun úr skotbómulyftum, stillans eða öðru

Við bjóðum uppá ítarlegri skoðun á eigninni úr lyftum, stigum ofl. Verð á þessari skoðun er frá kr. 200.000. Fer eftir stærð eignarinnar og hvað á að skoða og leggja mat á.

Heiðarleiki og fagmennska í fyrirrúmi.

Viðhaldssamningar

Húsfélög eru í auknum mæli að gera viðhaldssamninga við okkar fyrirtæki vegna ávinnings og aukinnar hagræðingar.
Hér eru tekin saman atriði um ávinning viðhaldssamnings.

Kostir viðhaldssamings

  • Verktaki rukkar eftir greiðslugetu viðskiptavinarins
  • Eigninni haldið við reglulega
  • Endurspeglar sannanlegt virði eignarinnar
  • Verðmæti eignarinnar eykst
  • Viðhald á eigninni í toppstandi hverju sinni

Viðhaldssamningur innifelur í sér eftirfarandi:

  • Ástandsskýrslu
  • Eignin skoðuð úr lyftu og allt húsið grandskoðað
  • Magntaka á eigninni
  • Allar tréviðgerðir merktar inná teikningu
  • Kostnaðarmat
  • Verkáætlun/framkvæmdarplan
  • Greiðsluáætlun
  • Framkvæmd á verkinu í samræmi við greiðslugetu viðskiptavinarins
  • Kynning á gögnunum fyrir stjórn húsfélagsins og eða á húsfundi

Nýbyggingar

Við byggjum og seljum ásamt að byggja vandasöm verkefni fyrir okkar kúnna. Nýbyggingar sem Múr og mál hefur framkvæmt á undanförnum árum eru eftirfarandi:

• Eyravegur 46-50 á Selfossi – 60 íbúðir
• Þrastarhöfði 10-12, 270 Mosfellsbæ 
• Þrastarhöfði 20, 270 Mosfellsbæ 
• Litlikriki 15, 270 Mosfellsbæ 
• Gimbratún á Hellishólum- 5 stk 113 m2 sumarhús
• Hótel á Hellishólum 2 stk 18 herbergja
• Reykholt í Biskupstungum, 12 stk 100 m2 sumarhús fyrir Eflingu stéttarfélag
• Efstaland 5, Mosfellsbæ
• Ástu Sólliljugata 17, Mosfellsbæ
• Efstaland 9, Mosfellsbæ
• Hagalækur 1, Selfoss
• Hagalækur 3, Selfoss
• Urriðalækur 26, Selfoss
• Þúfulækur 16, Selfoss

Múr og Mál notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á murogmal.is • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur