Ertu að fjárfesta í húsnæði eða langar til þess að kanna ástand eignarinnar með tilliti til viðahalds.

Múr og mál sérhæfir sig í ástandsmati á byggingum með tilliti til viðhalds.

Við bjóðum eftirfarandi skoðanir:

Tilboðspakki – sjónskoðun

Við bjóðum uppá tilboðspakka á kr. 90.000.
Innifalið í tilboðspakkanum er sjónskoðun á eigninni. Magntölur eru reiknaðar út á teikningum og tilboð reiknað í verkið ásamt verklýsingum sem unnið er eftir. Þetta er svo til endurgreiðslu ef samið er við Múr og mál um verkið.

Ástandsmat vegna sölu/kaups

Ástandsmat vegna sölu/kaups á fasteign er kr. 90.000.

Ítarleg skoðun úr skotbómulyftum, stillans eða öðru

Við bjóðum uppá ítarlegri skoðun á eigninni úr lyftum, stigum ofl. Verð á þessari skoðun er frá kr. 150.000. Fer eftir stærð eignarinnar og hvað á að skoða og leggja mat á.

Heiðarleiki og fagmennska í fyrirrúmi

Traustur verktaki í yfir 25 ár.

Hafðu samband og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu.