Stefna Múr og málningarþjónustunnar Hafnar ehf.

Við leggjum mikinn metnað á eftirfarandi:

 • Verkgæði í samræmi við kröfur viðskiptavinarins
 • Kostnaðaráætlun standist
 • Réttur skilatími verkefnis
 • Traust fyrirtæki
 • Hag viðskiptavina að leiðarljósi
 • Góð samskipti aðila á milli
 • Öflugt innra eftirlit
 • Virkt gæðastjórnunarkerfi í samræmi kröfur mannvirkjastofnunar
 • Vinnusvæðið sé merkt með viðunandi merkingum og afgirt eins og kostur er
 • Vinnusvæðið sé hreint og vel skipulagt
 • Öryggis og heilbrigðisáætlun
 • Unnið sé í samræmi við lög og reglugerðir

Traustur verktaki í yfir 25 ár.